Posted in

HAUSAVÍXL

 

»Mér þykir mjög vænt um hvað dæturnar yðar eru lauslátar,« sagði Amalia Brown Oliver Sigurðsson, kona Ásgeirs konsúls Sigurðssonar, þegar hún ætlaði að skjalla landshöfðingjafrúna.

En hún er ekki sú eina, sem hefur haft hausavíxl á orðunum látlaus og lauslát.

 

 

ÁHB/ 28. janúar 2015

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, hringdi í mig þriðjudaginn 14. nóvember og ræddum við lengi saman. Hann baðst fyrirgefningar á framkomu Sjúkratrygginga og taldi, að mistök á mistök ofan hafi valdið þessu. Farið yrði yfir alla verkferla, svo að slíkt endurtæki sig ekki. Einnig birtist viðtal við hann á MBL.is (https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/15/mikid_til_i_gagnryninni/).