Skip to content

:: Ágúst H. Bjarnason

  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband
Kornsúra ─ Bistorta vivipara
Posted in
  • Flóra

Kornsúra ─ Bistorta vivipara

Ættkvíslin kornsúrur (Bistorta (L.) Scopoli) telst til súruættar (Polygonaceae), og vaxa flestar tegundir hennar  norðarlega á … Kornsúra ─ Bistorta viviparaRead more

by Águst•December 29, 2012
Hlé
Posted in
  • Almennt

Hlé

Nú þykir ráðlegt að gera nokkurt hlé á skrifum. Eg þakka þeim, sem hafa sýnt áhuga … HléRead more

by Águst•December 16, 2012
Stórbændur hittast
Posted in
  • Almennt

Stórbændur hittast

Mikill vinskapur var með föður mínum, Hákoni Bjarnasyni, og Oddi bónda Magnússyni, sem bjó ásamt konu … Stórbændur hittastRead more

by Águst•December 14, 2012
Tágafífill ─ nýfundinn slæðingur
Posted in
  • Flóra

Tágafífill ─ nýfundinn slæðingur

Ættkvíslin tágafíflar, Pilosella Hill, telst til körfublómaættar (Asteraceae) ásamt um 1620 öðrum kvíslum. Það eru ekki … Tágafífill ─ nýfundinn slæðingurRead more

by Águst•December 11, 2012
Sonur og dóttir í sálmum kirkjunnar
Posted in
  • Almennt

Sonur og dóttir í sálmum kirkjunnar

»Hún [sálmabókin] gegnir lykilhlutverki í helgihaldinu og miðlar atriðum trúarinnar á margbreytilegan hátt. Sálmar tjá kenningu, … Sonur og dóttir í sálmum kirkjunnarRead more

by Águst•December 7, 2012
Ólafssúra – Oxyria digyna
Posted in
  • Flóra

Ólafssúra – Oxyria digyna

Lambasúrur – Oxyria Ólafssúra tilheyrir ættkvíslinni lambasúrum (Oxyria Hill) innan súruættar (Polygonaceae). Tegundir ættkvíslarinnar eru yfirleitt … Ólafssúra – Oxyria digynaRead more

by Águst•December 5, 2012
Efnisyfirlit  I
Posted in
  • Almennt

Efnisyfirlit I

Fyrirsagnir eru ekki tengdar við kafla, en auðveldast er að setja orð í reitinn LEITA og … Efnisyfirlit IRead more

by Águst•December 5, 2012
Naflagras – Koenigia islandica
Posted in
  • Flóra

Naflagras – Koenigia islandica

Naflagrös ─ Koenigia Ættkvíslin naflagrös (Koenigia L.) tilheyrir súruætt (Polygonaceae). Latneska ættkvíslarheitið, Koenigia, er til heiðurs … Naflagras – Koenigia islandicaRead more

by Águst•December 4, 2012
Súruætt ─ Polygonaceae
Posted in
  • Flóra

Súruætt ─ Polygonaceae

PLÖNTUR SÚRUÆTTAR (Polygonaceae) eru jurtir, runnar og jafnvel tré. Stöngull er jarðlægur eða uppréttur, á stundum … Súruætt ─ PolygonaceaeRead more

by Águst•December 3, 2012
Flórumiðar
Posted in
  • Almennt

Flórumiðar

ÞAÐ ER GÖMUL venja að líma merkimiða neðst í hornið hægra megin á örk, sem þurrkuð … FlórumiðarRead more

by Águst•December 3, 2012

Posts pagination

Previous 1 … 31 32 33 … 41 Next

Nýjar greinir

  • Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)
  • Naflar á förnum vegi
  • „Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt“
  • Blaðmosar á Íslandi
  • Ágrip af grasa- og dýrafræði

::Vistfræðistofan::

Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.

Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.

Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.

Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.

Flokkar

  • Almennt
  • Flóra
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Mosar

Leitarorð

Alchemilla alurt bakteríur baukmosar blaðmosar byrkningar bækur bók Cyperaceae flatmosar fræblöð fræni goðafoss grasafræðingur greiningarlykill gróður hið íslenska náttúrufræðifélag hnokkmosaætt horblaðka hornmosar Hákon Bjarnason hálfgrasaætt háplöntur kelduhverfi Krossblómaætt krossgras kveisugras körfublómaætt Landgræðsla ríkisins lyfjagras mosar náttúrufræðirit ritdómur Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir súruætt t+ofugras tegundaskrá uppblástur vatnaplöntur vegagerðin víkingavatn ágúst H. Bjarnason ættkvíslir æðaplöntur þórsmörk

Copyright © 2025 :: Ágúst H. Bjarnason.
Powered by WordPress and HybridMag.
  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband