Posted in

Póstur

Kemst pakkinn til skila?
Kemst pakkinn til skila?
Kemst pakkinn til skila?
Kemst pakkinn til skila?

 

Í dag þurfti eg að senda smá blaðastranga austur á Egilsstaði með póstinum (nánar 46 blöð af A3).

Í fyrstu þótti mér dýrt að borga 800 krónur fyrir sendingu. Þá varð mér litið upp og sá þá auglýsingu frá póstinum, sem sýnir, hvernig póstsamgöngum er háttað á Íslandi á tækniöld.

Allir verða að fá eitthvað fyrir snúð sinn, hugsaði eg, á 654 kílómetra langri leið. Undarlega ódýrt.

 

ÁHB / 29. október 2014

 

 

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, hringdi í mig þriðjudaginn 14. nóvember og ræddum við lengi saman. Hann baðst fyrirgefningar á framkomu Sjúkratrygginga og taldi, að mistök á mistök ofan hafi valdið þessu. Farið yrði yfir alla verkferla, svo að slíkt endurtæki sig ekki. Einnig birtist viðtal við hann á MBL.is (https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/15/mikid_til_i_gagnryninni/).