
Tegundaskrá um íslenzka flatmosa og hornmosa
(Marchantiophyta et Anthocerotophyta)
Ágúst H. Bjarnason
tók saman
Fjölrit Vistfræðistofu n:r 37
Reykjavík 2009
Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2009
Prentað sem handrit og óleyfilegt er að skrá það sem safneintak
í opinberu bókasafni nema með leyfi höfundar
Hvers konar fjölföldun er óheimil
Efnisyfirlit
Þakkir …………………………………………………………………………………… 4
Inngangur ……………………………………………………………………………… 5
Skýringar við skrá ………………………………………………………………….. 6
I Tegundaskrá um flatmosa ………………………………………………. 7
II Tegundaskrá um hornmosa …………………………….. 23
August Hesselbo 1918 ………………………………………………………….. 24
Afskráðar tegundir ……………………………………………………………….. 26
Ættkvíslir í stafrófsröð eftir íslenzkum nöfnum …………………………. 26
Tegundir í stafrófsröð eftir íslenzkum nöfnum ………………………….. 27
Heimildaskrá ……………………………………………………………………….. 29
Vefsíður ……………………………………………………………………………… 2
Þakkir
Árið 2007 styrkti Hagþenkir – félag höfunda fræðirita og kennslugagna – samningu og útgáfu rita um íslenzka mosafræði.
Fyrir þetta er þakkað.
13. dag marzmánaðar 2009
Inngangur
Fyrir rúmum tveimur árum kom út tegunda- og samheitaskrá um tegundir íslenzkra blaðmosa (Tegunda- og samheitaskrá yfir íslenzka blaðmosa (baukmosa) (Musci) – 53 bls. Reykjavík, janúar 2007). Nú er komið að fylkingum lifurmosa og hornmosa. Tilurð þessarar skrár er hin sama og hinnar fyrri, það er að halda saman á einum stað tíðum breytingum á nöfnum tegunda og flokkunarfræðilegum tilfæslum.
Grunnur að þessari skrá er sem áður fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44 Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur eftir Bergþór Jóhannsson frá 2003. Full þörf er á að uppfæra allar slíkar skrár öðru hverju, svo að þær nái ekki að úreldast um of. Reyndar hafa ekki orðið jafn miklar breytingar meðal þessara mosa og blaðmosa. Á hinn bóginn hefur aldrei áður verið birt samheitaskrá um þessa mosa á íslenzku, sem nauðsynlega þarf að vera til.
Seint verða allir mosafræðingar á eitt sáttir um hvað telja beri tegund og hvort flokka eigi þær í smærri flokkunareiningar (undirtegundir og afbrigði). Skynsamlegast er að halda sig við niðurstöður fræðimanna annars staðar á Norðurlöndum, en líta þó jafnframt til annarra átta. Oft þarf að velja og hafna, en því betur sem maður þekkir viðkomandi tegund þeim mun auðveldara er að taka ákvörðun.
Fyrirhugað var að hafa hér greiningarlykil að mosum þessum. Smíði hans er komin langt á veg, en því miður hefur mér ekki auðnazt að prófa hann nema að takmörkuðu leyti, aðallega vegna skorts á eintökum. Þá hefur reynzt tafsamara en ætlað var að bera hann saman við marga aðra lykla til þess að staldra helzt við þau tegundareinkenni, sem áreiðanlegust eru en jafnframt auðgreinanleg sérkenni, svo að lykillinn komi sem flestum að gagni.
Sammerkt með skrá þessari og hinni fyrri, er, að hún er tekin saman í stopulum frítíma, enda eingöngu hugsuð til eigin nota. Geti aðrir haft af henni einhver not, má það teljast gott.
Skýringar við skrá
a) Nýjar tegundir fyrir Ísland teknar inn á skrá
Conocephalum salebrosum Szweyk., Buczk. & Odrzyk. (ÁHB 2007)
Moerckia hibernica (Hook.) Gottsche (BJ 2005)
b) Tegund afskráð hérlendis
Eftirtalin tegund er ekki talin lengur til íslenzkra tegunda:
Conocephalum conicum (L.) Dumort. (ÁHB 2007)
c) Tegundir felldar niður sem sjálfstæðar tegundir og gerðar að undirtegundum
Erfitt er að kveða á um hvað er góð og gild tegund, nema fram fari ítarlegar rannsóknir, sem ná yfir allt útbreiðslusvæði viðkomandi flokkunareiningar. Miðað við stöðu rannsókna nú eru eftirtaldar tegundir lagðar niður sem sjálfstæðar tegundir. Þegar slíkt er gert er oft úr vöndu að ráða. Einkum kemur þrennt til álita. Í fyrsta lagi getur breytileiki verið landfræðilega aðskilinn og þá kann að vera rétt að tala um undirtegundir (subspecies, subsp., ssp.). Sé frávikið minna, en þó nokkur vel greinanleg einkenni, má greina stofna að sem afbrigði (varietas, var.). Í þriðja lagi er breytileikinn oft augljós en fátt um örugg og haldbær greiningareinkenni; þá er líklega um að ræða ólík vaxtarform. Alltaf má eiga von á þvílíkum tilfærslum, en ef til vill verða einhverjar þessara tegunda endurreistar.
Cephalozia ambigua C.Massal. (fjallakrýli) er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að undirtegund innan C. bicuspidata (vætukrýlis) og nefnist nú ssp. ambigua.
Cephaloziella arctogena (R.M.Schust.) Konstantinova (dalavæskill) er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að undirtegund innan C. rubella (móavæskils) og nefnist nú ssp. arctogena.
Jungermannia exsertifolia Steph. (lækjableðla) er klofin í tvær undirtegundir og sú, sem vex hérlendis er J. exsertifolia ssp. cordifolia (Dumort.) Váňa, og heldur hún íslenzku nafni sínu.
Jungermannia polaris Lindb. (fjallableðla) er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að undirtegund innan J. pumila (lænubleðlu) og nefnist nú ssp. polaris.
Jungermannia subelliptica (Lindb. ex Kaal.) Levier (bakkableðla) er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að undirtegund innan J. obovata (roðableðlu) og nefnist nú ssp. minor.
Lophozia opacifolia Culm. ex Meyl. (heiðalápur) er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að undirtegund innan L. incisa og nefnist nú ssp. opacifolia; þar sem L. incisa hefur aldrei hlotið íslenzkt nafn, heldur tegundin nafninu heiðalápur.
Plagiochila porelloides (Torrey ex Nees) Lindenb. (sniðmosi) er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að undirtegund innan P. asplenioides og nefnist nú ssp. porelloides; þar sem P. asplenioides hefur aldrei hlotið íslenzkt nafn, heldur tegundin nafninu sniðmosi.
Radula lindenbergiana Gottsche ex C. Hartm. (vætusepi) er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að undirtegund innan R. complanata (skorusepa) og nefnist nú ssp. lindenbergiana.
Phaeoceros carolinianus (Michx) Prosk. (hverahnýfill) er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að undirtegund innan P. laevis og nefnist nú ssp. carolinianus; þar sem P. laevis hefur aldrei hlotið íslenzkt nafn, heldur tegundin nafninu hverahnýfill.
d) Nafnhöfundar
Á eftir tegundarheiti er nafn eða viðurkennd skammstöfun þess manns, sem lýsti fyrstur viðkomandi tegund. Er hann sagður nafnhöfundur. Stundum eru nafnhöfundar fleiri en einn. Allnokkrar breytingar eru gerðar á nafnhöfundum einstakra tegunda frá fyrri skrám. Farið var eftir fjölmörgum heimildum, sem traustastar mega teljast. Ekki er þörf á að birta þann lista sérstaklega.
e) Samheiti (fellt niður í þessari netútgáfu)
Þessi skrá upphaflega tekin saman sem samheitaskrá. Ítarleg slík skrá hefur aldrei verið birt áður. Hún er engu að síður mjög nauðsynleg. Skráin er ekki jafnítarleg í öllum ættkvíslum; úr því verður bætt síðar. Í fáum tilvikum er ekki um samheiti að ræða í ströngustu merkingu orðsins. Ekki þótti ástæða til að tilgreina alltaf fjölmargar undirtegundir og afbrigði sem samheiti, ef aðaltegundar er getið í samheitaskrá.
f) Íslenzk nöfn
Íslenzk nöfn á ættkvíslum og tegundum eru eftir Bergþóri Jóhannssyni (2003) með einni undantekningu þó. Í grein um Conocephalum salebrosum – fyrrum huliðstegund – (sjá Vistfræðistofan, Reykjavík, janúar 2007) var ekki talið rétt að breyta íslenzku nafni, sem haft var um þá tegund, sem áður var talið, að yxi hér á landi. Nú hefur komið í ljós, sem mig reyndar grunaði, að til eru þeir, sem halda því enn fram, að C. conicum vaxi hér og nota þá að réttu nafnið flekkmosi. Því er mér nauðugur sá kostur að tilfæra annað nafn á C. salebrosum. Þetta er að mörgu leyti mjög óheppilegt með tilliti til þeirra reglna, sem hefur verið fylgt við nafngiftir, þó að nafnið flekkmosi sé ekkert sérlega vel til fundið. Nafnið strýtuflekkur varð fyrir valinu.
Ekki er talið skynsamlegt að hafa sér nöfn á lægri flokkunareiningum en tegund, séu þær tvær eða fleiri hér á landi. Samkvæmt þessari reglu falla eftirtalin nöfn niður:
bakkableðla dalavæskill fjallableðla | fjallakrýli vætusepi |
Á hinn bóginn haldast eftirtalin nöfn undirtegunda, þar eð þær eru hinar einu innan viðkomandi tegundar, sem vaxa hérlendis:
heiðalápur hverahnýfill | lækjableðla sniðmosi |
I Tegundaskrá um flatmosa – Raðað eftir ættkvíslanöfnum
Anastrophyllum (Spruce) Steph. — Spengilmosar
Anastrophyllum minutum (Schreb.) R.M.Schust. — Vætuspengill
Anastrophyllum saxicola (Schrad.) R.M.Schust. — Urðaspengill
Aneura Dumort. — Fleðumosar
Aneura pinguis (L.) Dumort. — Fleðumosi
Anthelia (Dumort. emend. Schiffn.) Dumort. — Hélumosar
Anthelia julacea (L.) Dumort. — Vætluhéla
Anthelia juratzkana (Limpr.) Trevis. — Heiðahéla
Asterella P. Beauv. — Kögurmosar
Asterella gracilis (F.Weber) Underw. — Hlíðakögri
Barbilophozia Loeske — Larfamosar
Barbilophozia atlantica (Kaal.) Müll.Frib. — Holtalarfi
Barbilophozia barbata (Schmidel ex Schreb.) Loeske — Brekkularfi
Barbilophozia floerkei (F.Weber & D.Mohr) Loeske — Heiðalarfi
Barbilophozia hatcheri (A.Evans) Loeske — Urðalarfi
Barbilophozia kunzeana (Huebener) Müll.Frib. — Mýralarfi
Barbilophozia lycopodioides (Wallr.) Loeske — Lautalarfi
Barbilophozia quadriloba (Lindb.) Loeske — Vætularfi
Blasia L. — Blettamosar
Blasia pusilla L. — Blettamosi
Blepharostoma (Dumort. emend. Lindb.) Dumort. — Hýmosar
Blepharostoma trichophyllum (L.) Dumort. — Hýmosi
Calypogeia Raddi — Gyrðilmosar
Calypogeia fissa (L.) Raddi — Engjagyrðill
Calypogeia muelleriana (Schiffn.) Müll.Frib. — Laugagyrðill
Calypogeia sphagnicola (Arnell & J.Perss.) Warnst. & Loeske — Mýragyrðill
Cephalozia (Dumort. emend. Schiffn.) Dumort. — Krýlmosar
Cephalozia bicuspidata (L.) Dumort. — Vætukrýli
ssp. bicuspidata — Vætukrýli
ssp. ambigua (C.Massal.) R.M.Schust. — Fjallakrýli
Cephalozia pleniceps (Austin) Lindb. — Heiðakrýli
Cephaloziella (Spruce) Schiffn. — Væskilmosar
Cephaloziella dentata (Raddi) Migula — Hveravæskill
Cephaloziella divaricata (Sm.) Schiffn. — Urðavæskill
Cephaloziella hampeana (Nees) Schiffn. — Vætuvæskill
Cephaloziella integerrima (Lindb.) Warnst. — Vegavæskill
Cephaloziella massalongi (Spruce) Müll.Frib. — Skriðuvæskill
Cephaloziella rubella (Nees) Warnst. — Móavæskill
ssp. rubella — Móavæskill
ssp. arctogena (R.M. Schust.) R.M.Schust. & Damsh. — Dalavæskill
Cephaloziella spinigera (Lindb.) Warnst. — Mýravæskill
Cephaloziella varians (Gottsche) Steph. — Fjallavæskill
Chiloscyphus Corda — Lindamosar
Chiloscyphus coadunatus (Sw.) J.J.Engel & R.M.Schust. — Engjalindi
Chiloscyphus minor (Nees) J.J.Engel & R.M.Schust. — Kornalindi
Chiloscyphus polyanthos (L.) Corda — Lækjalindi
Cladopodiella H. Buch — Dyndilmosar
Cladopodiella francisci (Hook.) Jørg. — Volgrudyndill
Conocephalum Hill — Flekkmosar
Conocephalum salebrosum Szweyk., Buczk. & Odrzyk. — Strýtuflekkur
Diplophyllum (Dumort. emend. Lindb.) Dumort. — Flipamosar
Diplophyllum albicans (L.) Dumort. — Urðaflipi
Diplophyllum obtusifolium (Hook.) Dumort. — Gjótuflipi
Diplophyllum taxifolium (Wahlenb.) Dumort. — Heiðaflipi
Eremonotus Lindb. & Kaal. ex Pearson — Strengmosar
Eremonotus myriocarpus (Carrington) Lindb. & Kaal. ex Pearson — Strengmosi
Fossombronia Raddi — Skrúðmosar
Fossombronia foveolata Lindb. — Laugaskrúð
Fossombronia wondraczekii (Corda) Lindb. — Flagaskrúð
Frullania Raddi — Krúsmosar
Frullania dilatata (L.) Dumort. — Hjálmkrýsill
Frullania fragilifolia (Taylor) Gottsche & al. — Skorukrýsill
Frullania tamarisci (L.) Dumort. — Klettakrýsill
Gymnocolea (Dumort.) Dumort. — Slyðrumosar
Gymnocolea inflata (Huds.) Dumort. — Laugaslyðra
Gymnomitrion Corda — Kólfmosar
Gymnomitrion apiculatum (Schiffn.) Müll.Frib. — Brúnkólfur
Gymnomitrion concinnatum (Lightf.) Corda — Grænkólfur
Gymnomitrion corallioides Nees — Grákólfur
Haplomitrium Nees — Serkmosar
Haplomitrium hookeri (Sm.) Nees — Serkmosi
Harpanthus Nees — Fölmosar
Harpanthus flotovianus (Nees) Nees — Lindafölvi
Herbertus Gray — Klaufmosar
Herbertus stramineus (Dumort.) Trevis. — Klaufmosi
Hygrobiella Spruce — Angamosar
Hygrobiella laxifolia (Hook.) Spruce — Angamosi
Jungermannia L. — Bleðlumosar
Jungermannia atrovirens Dumort. — Gulbleðla
Jungermannia borealis Damsh. & Váňa — Dökkbleðla
Jungermannia caespiticia Lindenb. — Hverableðla
Jungermannia confertissima Nees — Ljósbleðla
Jungermannia exsertifolia Steph.
ssp. cordifolia (Dumort.) Váňa — Lækjableðla
Jungermannia gracillima Sm. — Laugableðla
Jungermannia hyalina Lyell — Vætubleðla
Jungermannia obovata Nees — Roðableðla
ssp. obovata — Roðableðla
ssp. minor (Carrington) Damsh. — Bakkableðla
Jungermannia pumila With. — Lænubleðla
ssp. pumila — Lænubleðla
ssp. polaris (Lindb.) Damsh. — Fjallableðla
Jungermannia sphaerocarpa Hook. — Sytrubleðla
Kurzia G.Martens — Kræklumosar
Kurzia pauciflora (Dicks.) Grolle — Kræklumosi
Leiocolea (Müll.Frib.) H.Buch — Glysjumosar
Leiocolea badensis (Gottsche) Jørg. — Vætuglysja
Leiocolea bantriensis (Hook.) Jørg. — Klettaglysja
Leiocolea gillmanii (Austin) A.Evans — Sytruglysja
Leiocolea heterocolpos (Thed. ex Hartm.) H.Buch — Kornaglysja
Leiocolea rutheana (Limpr.) Müll.Frib. — Kelduglysja
Lejeunea Libert — Skjóðumosar
Lejeunea cavifolia (Ehrh.) Lindb. — Skjóðumosi
Lepidozia (Dumort.) Dumort. — Griplumosar
Lepidozia reptans (L.) Dumort. — Griplumosi
Lophozia (Dumort.) Dumort. — Lápmosar[1]
Lophozia bicrenata (Schmidel ex Hoffm.) Dumort. — Hraunlápur
Lophozia debiliformis R.M.Schust. & Damsh. — Fjallalápur
Lophozia excisa (Dicks.) Dumort. — Dreyralápur
Lophozia grandiretis (Lindb. ex Kaal.) Schiffn. — Flekkulápur
Lophozia incisa (Schrad.) Dumort.
ssp. opacifolia (Culm. ex Meyl.) R.M.Schust. & Damsh. — Heiðalápur
Lophozia longidens (Lindb.) Macoun — Kjarrlápur
Lophozia obtusa (Lindb.) A.Evans — Engjalápur
Lophozia sudetica (Nees ex Huebener) Grolle — Lautalápur
Lophozia ventricosa (Dicks.) Dumort. — Urðalápur
Lophozia wenzelii (Nees) Steph. — Spónlápur
Marchantia L — Stjörnumosar
Marchantia polymorpha L. — Stjörnumosi
Marsupella Dumort. — Glettumosar
Marsupella adusta (Nees emend. Limpr.) Spruce — Rindagletta
Marsupella brevissima (Dumort.) Grolle — Dældagletta
Marsupella commutata (Limpr.) Bernet — Urðagletta
Marsupella condensata (Ångstr. ex C.Hartm.) Lindb. ex Kaal. — Lautagletta
Marsupella emarginata (Ehrh.) Dumort. — Lækjagletta
Marsupella funckii (F.Weber & D.Mohr) Dumort. — Hveragletta
Marsupella sparsifolia (Lindb.) Dumort. — Gjótugletta
Marsupella spiniloba R.M.Schust. & Damsh. — Fjallagletta
Marsupella sprucei (Limpr.) Bernet — Holtagletta
Metzgeria Raddi — Refilmosar
Metzgeria conjugata Lindb. — Klettarefill
Metzgeria furcata (L.) Dumort. — Skuggarefill
Moerckia Gottsche — Slitrumosar[2]
Moerckia blyttii (Moerch ex Hornem.) Brockm. — Fagurslitra
Moerckia hibernica (Hook.) Gottsche — Kögurslitra
Nardia Gray — Naddmosar
Nardia breidleri (Limpr.) Lindb. — Fjallanaddur
Nardia geoscyphus (De Not.) Lindb. — Heiðanaddur
Nardia scalaris Gray — Flaganaddur
Odontoschisma (Dumort.) Dumort. — Gepilmosar
Odontoschisma elongatum (Lindb.) A.Evans — Brúngepill
Odontoschisma macounii (Austin) Underwood — Heiðagepill
Odontoschisma sphagni (Dicks.) Dumort. — Mýragepill
Pellia Raddi — Blöðkumosar
Pellia endiviifolia (Dicks.) Dumort. — Laugablaðka
Pellia neesiana (Gottsche) Limpr. — Vætublaðka
Peltolepis Lindb. — Flyksumosar
Peltolepis quadrata (Sauter) Müll.Frib. — Flyksumosi
Plagiochila (Dumort.) Dumort. — Sniðmosar
Plagiochila asplenioides (L. emend. Taylor) Dumort.
ssp. porelloides (Torrey ex Nees) Kaal. — Sniðmosi
Pleurocladula Grolle — Skjannamosar
Pleurocladula albescens (Hook.) Grolle — Heiðaskjanni
Porella L. — Snepilmosar
Porella cordaeana (Huebener) Moore — Vætusnepill
Preissia Corda — Dröfnumosar
Preissia quadrata (Scop.) Nees — Dröfnumosi
Ptilidium Nees — Trefjumosar
Ptilidium ciliare (L.) Hampe — Móatrefja
Radula Dumort. — Sepamosar
Radula complanata (L.) Dumort. — Skorusepi
ssp. complanata — Skorusepi
ssp. lindenbergiana (Gottsche ex C. Hartm.) R.M.Schust. — Vætusepi
Reboulia Raddi — Flögumosar
Reboulia hemisphaerica (L.) Raddi — Flögumosi
Riccardia Gray — Bendilmosar
Riccardia chamedryfolia (With.) Grolle — Pollabendill
Riccardia incurvata Lindb. — Sytrubendill
Riccardia latifrons (Lindb.) Lindb. — Mýrabendill
Riccardia multifida (L.) Gray — Laugabendill
Riccia L. — Nistilmosar
Riccia beyrichiana Hampe ex Lehm. — Lauganistill
Riccia cavernosa Hoffm. — Hveranistill
Riccia sorocarpa Bisch. — Flaganistill
Sauteria Nees — Mjallmosar
Sauteria alpina (Nees) Nees — Mjallmosi
Scapania (Dumort.) Dumort. — Leppmosar
Scapania brevicaulis Taylor — Vætuleppur
Scapania calcicola (Arnell & J.Perss.) Ingham — Ýruleppur
Scapania curta (Mart.) Dumort. — Skurðleppur
Scapania cuspiduligera (Nees) Müll.Frib. — Skeiðleppur
Scapania gymnostomophila Kaal. — Yrjuleppur
Scapania hyperborea Jørg. — Brúnleppur
Scapania irrigua (Nees) Nees ex Gottsche et al.— Mýraleppur
Scapania lingulata H.Buch — Tunguleppur
Scapania mucronata H.Buch — Broddleppur
Scapania obcordata (Berggr.) S.W.Arnell — Lautaleppur
Scapania obscura (Arnell & C.E.O.Jensen) Schiffn. — Dökkleppur
Scapania paludicola Loeske & Müll.Frib. — Kelduleppur
Scapania paludosa (Müll.Frib.) Müll.Frib. — Lindaleppur
Scapania scandica (Arnell & H.Buch) Macvicar — Hraunleppur
Scapania subalpina (Nees ex Lindenb.) Dumort. — Ljósileppur
Scapania uliginosa (Sw. ex Lindenb.) Dumort. — Rauðleppur
Scapania undulata (L.) Dumort. — Lækjaleppur
Sphenolobopsis R.M.Schust. & Kitag. — Forkmosar
Sphenolobopsis pearsonii (Spruce) R.M. Schust. — Forkmosi
Tetralophozia (R.M.Schust.) Schljakov — Rekkmosar
Tetralophozia setiformis (Ehrh.) Schljakov — Rekkmosi
Tritomaria Schiffn. ex Loeske — Hakmosar
Tritomaria polita (Nees) Jørg. — Glæhaki
Tritomaria quinquedentata (Huds.) H.Buch — Skáhaki
Tritomaria scitula (Taylor) Jørg. — Dílhaki
II Tegundaskrá um hornmosa
Phaeoceros Prosk. — Hnýfilmosar
Phaeoceros laevis (L.) Prosk.
ssp. carolinianus (Michx.) Prosk. — Hverahnýfill
August Hesselbo 1918
Eftirtaldar tegundir lifurmosa eru nefndar í The Bryophyta of Iceland eftir August Hesselbo (1918). Þar, sem gömul tegundaheiti eru notuð, eru núgildandi nöfn höfð innan sviga og íslenzk heiti þar á eftir. Tegundir merktar krossi (†) hefur ekki tekizt að staðfesta að vaxi hérlendis.
Alicularia geoscypha (syn. Nardia geoscyphus) — Heiðanaddur
Alicularia scalaris (syn. Nardia scalaris) — Flaganaddur
Aneura latifrons (syn. Riccardia latifrons) — Mýrabendill
Aneura multifida (syn. Riccardia multifida) — Laugabendill
Aneura pinguis — Fleðumosi
Anthelia julacea — Vætluhéla
Anthelia juratzkana — Heiðahéla
Blasia pusilla — Blettamosi
Blepharostoma trichophyllum — Hýmosi
Cephalozia ambigua (syn. Cephalozia bicuspidata ssp. ambigua) — [Fjallakrýli]
Cephalozia bicuspidata (syn. Cephalozia bicuspidata ssp. bicuspidata) — Vætukrýli
†Cephalozia media (syn.Cephalozia lunulifolia) — Óstaðfestur fundur
Cephalozia pleniceps — Heiðakrýli
Cephaloziella hampeana — Vætuvæskill
Cephaloziella rubella — Móavæskill
Chandonanthus setiformis (syn. Tetralophozia setiformis) — Rekkmosi
Chiloscyphus polyanthus (syn. C. polyanthos) — Lækjalindi
Diplophyllum albicans — Urðaflipi
Diplophyllum obtusifolium — Gjótuflipi
Eucalyx subellipticus (syn. Jungermannia obovata ssp. minor) — Roðableðla
Fegatella conica (syn. Conocephalum conicum) sensu C. salebrosum — Strýtuflekkur
Fimbriaria pilosa (syn. Asterella gracilis) — Hlíðakögri
Fossombronia dumortieri (syn. Fossombronia foveolata) — Laugaskrúð
Frullania dilatata — Hjálmkrýsill
Frullania fragilifolia — Skorukrýsill
Frullania tamarisci — Klettakrýsill
Gymnocolea inflata — Laugaslyðra
Gymnomitrium concinnatum (syn. Gymnomitrion concinnatum) — Grænkólfur
Gymnomitrium corallioides (syn. Gymnomitrion corallioides) — Grákólfur
†Gymnomitrium revolutum (syn Marsupella revoluta) — Óstaðfestur fundur
Gymnomitrium varians (syn. Marsupella brevissima) — Dældagletta
Haplozia atrovirens (syn. Jungermannia atrovirens) — Gulbleðla
Haplozia cordifolia (syn. Jungermannia exsertifolia ssp. cordifolia — Lækjableðla
Haplozia crenulata (syn. Jungermannia gracillima) — Laugableðla
Haplozia pumila (syn. Jungermannia pumila ssp. pumila) — Lænubleðla
Haplozia riparia (syn. Jungermannia atrovirens) — Gulbleðla
Haplozia sphaerocarpa (syn. Jungermannia sphaerocarpa) — Sytrubleðla
Harpanthus flotowianus — Lindafölvi
†Jamesoniella autumnalis — Óstaðfestur fundur
Lejeunea cavifolia — Skjóðumosi
Lepidozia setacea (syn. Kurzia pauciflora) — Kræklumosi
†Leptoscyphus anomalus (syn Mylia anomala (Hook.) Gray) — Óstaðfestur fundur
Lophocolea cuspidata (syn. Chiloscyphus coadunatus) — Engjalindi
Lophocolea minor (syn. Chiloscyphus minor) — Kornalindi
Lophozia alpestris (syn. Lophozia sudetica) — Lautalápur
Lophozia barbata (syn. Barbilophozia barbata) — Brekkularfi
Lophozia excisa — Dreyralápur
Lophozia flaerckei (syn. Barbilophozia floerkei) — Heiðalarfi
Lophozia heterocolpos (syn. Leiocolea heterocolpos) — Kornaglysja
Lophozia hornschuchiana (syn. Leiocolea bantriensis) — Klettaglysja
Lophozia kunzeana (syn. Barbilophozia kunzeana) — Mýralarfi
Lophozia lycopodioides (syn. Barbilophozia lycopodioides) — Lautalarfi
Lophozia muelleri (Leiocolea spp. incl. L. collaris, L. alpestris) sensus Leiocolea bantriensis
Lophozia quadriloba (syn. Barbilophozia quadriloba) — Vætularfi
Lophozia quinquedentata (syn. Tritomaria quinquedentata) — Skáhaki
Lophozia schultzii (syn. Leiocolea rutheana) — Kelduglysja
Lophozia ventricosa — Urðalápur
Lophozia wenzelii — Spónlápur
Madotheca cordaeana (syn. Porella cordaeana) — Vætusnepill
Marchantia polymorpha — Stjörnumosi
Marsupella aquatica (syn. Marsupella emarginata var. aquatica) — Lækjagletta
Marsupella emarginata (syn. Marsupella emarginata var. emarginata) — Lækjagletta
Marsupella funckii — Hveragletta
Metzgeria furcata — Skuggarefill
†Odontoschisma denudatum — Óstaðfestur fundur
Odontoschisma elongatum — Brúngepill
Odontoschisma macouni[i]— Heiðagepill
Pellia neesiana — Vætublaðka
Plagiochila asplenioides (syn. Plagiochila asplenioides ssp. porelloides) — Sniðmosi
Pleuroclada albescens (syn. Pleurocladula albescens) — Heiðaskjanni
Pleuroclada albescens var. islandica (syn. Pleurocladula albescens) — Heiðaskjanni
Pressia commutata (syn. Preissia quadrata) — Dröfnumosi
Ptilidium ciliare — Móatrefja
Radula complanata — Skorusepi
Reboulia hemisphaerica — Flögumosi
Sauteria alpina — Mjallmosi
Scapania bartlingii (syn. Scapania cuspiduligera) — Skeiðleppur
Scapania curta — Skurðleppur
Scapania dentata (syn. Scapania undulata) — Lækjaleppur
Scapania irrigua — Mýraleppur
Scapania paludosa — Lindaleppur
Scapania remota (syn. Scapania hyperborea) — Brúnleppur
Scapania subalpina — Ljósileppur
Scapania uliginosa — Rauðleppur
Scapania undulata — Lækjaleppur
Sphenolobus minutus (syn.Anastrophyllum minutum) — Vætuspengill
Sphenolobus politus (syn. Tritomaria polita) — Glæhaki
Sphenolobus saxicola (syn. Anastrophyllum saxicola) — Urðaspengill
Afskráðar tegundir
Í eftirfarandi skrá eru tegundir, sem hafa verið skráðar hér á landi, en full vissa liggur ekki fyrir:
Barbilophozia binsteadii (Kaal.) Loeske
Calypogeia integristipula Steph.
Cephalozia lunulifolia (Dumort.) Dumort.
Cephalozia macounii (Austin) Austin
Harpanthus scutatus (F.Weber & D.Mohr) Spruce
Jamesoniella autumnalis (DC.) Steph.
Jungermannia jenseniana Grolle
Lophozia bantriensis (Hook.) Steph.
Lophozia elongata Steph.
Lophozia laxa (Lindb.) Grolle
Marsupella revoluta (Nees) Dumort.
Marsupella sphacelata (Gieseke) Dumort.
Mylia anomala (Hook.) Gray
Nardia compressa (Hook.) Gray
Nardia insecta Lindb.
Odontoschisma denudatum (Nees in Mart.) Dumort.
Plagiochila arctica Bryhn & Kaal.
Porella platyphylla (L.) Pfeiff.
Prasanthus suecicus (Gottsche) Lindb.
Ptilidium pulcherrimum (Weber) Vainio
Riccia bifurca Hoffm.
Ættkvíslir í stafrófsröð eftir íslenzkum nöfnum
Angamosar — Hygrobiella
Bendilmosar — Riccardia
Bleðlumosar — Jungermannia
Blettamosar — Blasia
Blöðkumosar — Pellia
Dröfnumosar — Preissia
Dyndilmosar — Cladopodiella
Fleðumosar — Aneura
Flekkmosar — Conocephalum
Flipamosar — Diplophyllum
Flyksumosar — Peltolepis
Flögumosar— Reboulia
Forkmosar — Sphenolobopsis
Fölmosar — Harpanthus
Gepilmosar — Odontoschisma
Glettumosar — Marsupella
Glysjumosar — Leiocolea
Griplumosar — Lepidozia
Gyrðilmosar — Calypogeia
Hakmosar — Tritomaria
Hélumosar — Anthelia
Hnýfilmosar — Phaeoceros
Hýmosar — Blepharostoma
Klaufmosar — Herbertus
Kólfmosar — Gymnomitrion
Krúsmosar — Frullania
Krýlmosar — Cephalozia
Kræklumosar — Kurzia
Kögurmosar — Asterella
Larfamosar — Barbilophozia
Lápmosar — Lophozia
Leppmosar — Scapania
Lindamosar — Chiloscyphus
Mjallmosar — Sauteria
Naddmosar — Nardia
Nistilmosar — Riccia
Refilmosar — Metzgeria
Rekkmosar — Tetralophozia
Sepamosar — Radula
Serkmosar — Haplomitrium
Skjannamosar — Pleurocladula
Skjóðumosar — Lejeunea
Skrúðmosar — Fossombronia
Slitrumosar — Moerckia
Slyðrumosar — Gymnocolea
Snepilmosar — Porella
Sniðmosar — Plagiochila
Spengilmosar— Anastrophyllum
Stjörnumosar — Marchantia
Strengmosar — Eremonotus
Trefjumosar — Ptilidium
Væskilmosar — Cephaloziella
Tegundir í stafrófsröð eftir íslenzkum nöfnum
Angamosi — Hygrobiella laxifolia
[Bakkableðla — Jungermannia obovata ssp. minor] sjá roðableðla
Blettamosi— Blasia pusilla
Brekkularfi — Barbilophozia barbata
Broddleppur — Scapania mucronata
Brúngepill — Odontoschisma elongatum
Brúnkólfur — Gymnomitrion apiculatum
Brúnleppur — Scapania hyperborea
[Dalavæskill — Cephaloziella rubella ssp. arctogena] sjá móavæskill
Dílhaki — Tritomaria scitula
Dreyralápur — Lophozia excisa
Dröfnumosi — Preissia quadrata
Dældagletta — Marsupella brevissima
Dökkbleðla — Jungermannia borealis
Dökkleppur — Scapania obscura
Engjagyrðill — Calypogeia fissa
Engjalápur — Lophozia obtusa
Engjalindi — Chiloscyphus coadunatus
Fagurslitra — Moerckia blyttii
[Fjallableðla — Jungermannia pumila ssp. polaris] sjá lænubleðla
Fjallagletta — Marsupella spiniloba
[Fjallakrýli — Cephalozia bicuspidata ssp. ambigua] sjá vætukrýli
Fjallalápur — Lophozia debiliformis
Fjallanaddur — Nardia breidleri
Fjallavæskill — Cephaloziella varians
Flaganaddur — Nardia scalaris
Flaganistill — Riccia sorocarpa
Flagaskrúð — Fossombronia wondraczekii
Fleðumosi — Aneura pinguis
Flekkulápur — Lophozia grandiretis
Flyksumosi — Peltolepis quadrata
Flögumosi — Reboulia hemisphaerica
Forkmosi — Sphenolobopsis pearsonii
Gjótuflipi — Diplophyllum obtusifolium
Gjótugletta — Marsupella sparsifolia
Glæhaki — Tritomaria polita
Grákólfur — Gymnomitrion corallioides
Griplumosi — Lepidozia reptans
Grænkólfur — Gymnomitrion concinnatum
Gulbleðla — Jungermannia atrovirens
Heiðaflipi — Diplophyllum taxifolium
Heiðagepill — Odontoschisma macounii
Heiðahéla — Anthelia juratzkana
Heiðakrýli — Cephalozia pleniceps
Heiðalarfi — Barbilophozia floerkei
Heiðalápur — Lophozia incisa ssp. opacifolia
Heiðanaddur — Nardia geoscyphus
Heiðaskjanni — Pleurocladula albescens
Hjálmkrýsill — Frullania dilatata
Hlíðakögri — Asterella gracilis
Holtagletta — Marsupella sprucei
Holtalarfi — Barbilophozia atlantica
Hraunlápur — Lophozia bicrenata
Hraunleppur — Scapania scandica
Hverableðla — Jungermannia caespiticia
Hveragletta — Marsupella funckii
Hverahnýfill — Phaeoceros laevis ssp. carolinianus
Hveranistill — Riccia cavernosa
Hveravæskill — Cephaloziella dentata
Hýmosi — Blepharostoma trichophyllum
Kelduglysja — Leiocolea rutheana
Kelduleppur — Scapania paludicola
Kjarrlápur — Lophozia longidens
Klaufmosi — Herbertus stramineus
Klettaglysja — Leiocolea bantriensis
Klettakrýsill — Frullania tamarisci
Klettarefill — Metzgeria conjugata
Kornaglysja — Leiocolea heterocolpos
Kornalindi — Chiloscyphus minor
Kræklumosi — Kurzia pauciflora
Kögurslitra — Moerckia hibernica
Laugabendill — Riccardia multifida
Laugablaðka — Pellia endiviifolia
Laugableðla — Jungermannia gracillima
Laugagyrðill — Calypogeia muelleriana
Lauganistill — Riccia beyrichiana
Laugaskrúð — Fossombronia foveolata
Laugaslyðra — Gymnocolea inflata
Lautagletta — Marsupella condensata
Lautalarfi — Barbilophozia lycopodioides
Lautalápur — Lophozia sudetica
Lautaleppur — Scapania obcordata
Lindafölvi — Harpanthus flotovianus
Lindaleppur — Scapania paludosa
Ljósbleðla — Jungermannia confertissima
Ljósileppur — Scapania subalpina
Lækjableðla — Jungermannia exsertifolia ssp. cordifolia
Lækjagletta — Marsupella emarginata
Lækjaleppur — Scapania undulata
Lækjalindi — Chiloscyphus polyanthos
Lænubleðla — Jungermannia pumila
ssp. pumila
ssp. polaris
Mjallmosi — Sauteria alpina
Móatrefja — Ptilidium ciliare
Móavæskill — Cephaloziella rubella
ssp. rubella
ssp. arctogena
Mýrabendill — Riccardia latifrons
Mýragepill — Odontoschisma sphagni
Mýragyrðill — Calypogeia sphagnicola
Mýralarfi — Barbilophozia kunzeana
Mýraleppur — Scapania irrigua
Mýravæskill — Cephaloziella spinigera
Pollabendill — Riccardia chamedryfolia
Rauðleppur — Scapania uliginosa
Rekkmosi — Tetralophozia setiformis
Rindagletta — Marsupella adusta
Roðableðla — Jungermannia obovata
ssp. obovata
ssp. minor
Serkmosi — Haplomitrium hookeri
Skáhaki — Tritomaria quinquedentata
Skeiðleppur — Scapania cuspiduligera
Skjóðumosi — Lejeunea cavifolia
Skorukrýsill — Frullania fragilifolia
Skorusepi — Radula complanata
ssp. complanata
ssp. lindenbergiana
Skriðuvæskill — Cephaloziella massalongi
Skuggarefill — Metzgeria furcata
Skurðleppur — Scapania curta
Sniðmosi — Plagiochila asplenioides ssp. porelloides
Spónlápur — Lophozia wenzelii
Stjörnumosi — Marchantia polymorpha
Strengmosi — Eremonotus myriocarpus
Strýtuflekkur — Conocephalum salebrosum
Sytrubendill — Riccardia incurvata
Sytrubleðla — Jungermannia sphaerocarpa
Sytruglysja — Leiocolea gillmanii
Tunguleppur — Scapania lingulata
Urðaflipi — Diplophyllum albicans
Urðagletta — Marsupella commutata
Urðalarfi — Barbilophozia hatcheri
Urðalápur — Lophozia ventricosa
Urðaspengill — Anastrophyllum saxicola
Urðavæskill — Cephaloziella divaricata
Vegavæskill — Cephaloziella integerrima
Volgrudyndill — Cladopodiella francisci
Vætluhéla — Anthelia julacea
Vætublaðka — Pellia neesiana
Vætubleðla — Jungermannia hyalina
Vætuglysja — Leiocolea badensis
Vætukrýli — Cephalozia bicuspidata
ssp. bicuspidata
ssp. ambigua
Vætularfi — Barbilophozia quadriloba
Vætuleppur — Scapania brevicaulis
[Vætusepi — Radula complanata ssp. lindenbergiana] sjá skorusepi
Vætusnepill — Porella cordaeana
Vætuspengill — Anastrophyllum minutum
Vætuvæskill — Cephaloziella hampeana
Yrjuleppur — Scapania gymnostomophila
Ýruleppur — Scapania calcicola
Heimildaskrá
Arnell, S., 1956: Illustrated Moss Flora of Fennoscandia. I. Hepaticae. Gleerups, Lund. 308 bls.
Ágúst H. Bjarnason, 2007: Conocephalum salebrosum – fyrrum huliðstegund – (Marchantiales). Vistfræðistofan. Reykjavík, 18 bls. Janúar 2007.
Bergþór Jóhannsson, 2003: Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 44. Apríl 2003.
Bergþór Jóhannsson, 2005: Tvær mosategundir nýjar fyrir Ísland. Í: Á sprekamó (ritstj. Sigurður Ægisson). Bókaútgáfan Hólar, Akureyri, 2005: 53-55.
Damsholt, K., 2002: Illustrated Flora of Nordic Liverworts and Hornworts. Nord. Bryol. Soc., Lund. 840 bls.
Hallingbäck, T., Hedenäs, L. & Weibull, H. 2006: Ny checklista för Sveriges mossor. – Svensk bot. tidskrift 100:2: 96-148.
Hesselbo, A., 1918: The Bryophyta of Iceland. Bot. Icel. 1: 395-677.
Inoue, H. & Steere, W.C., 1981: A contribution to the hepaticology of Iceland. Bull. Nat. Sci. Mus. Tokyo, Ser. B., 7: 75-89.
Paton, J.A., 1980: Observations on Riccia bifurca Hoffm. and other species of Riccia L. in the British Isles. J.Bryol. 11: 609-689.
Paton, J.A., 1999: The Liverwort Flora of the British Isles. Harley Books. 626 bls.
Vefsíður; allar síðast sóttar 14. jan. 2009:
https://www.mobot.org/MOBOT/tropicos/most/iom.shtml
https://www.itis.gov/index.html
https://botanika.bf.jcu.cz/bryoweb/klic/genera/scapania.html
https://www.nism.unizh.ch/intern/checkliste_de.php?fl=C%25