Hjörleifur Guttormsson skrifaði grein í Morgunblaðið fyrir skömmu og fjallaði þar um ofurvöxt og útbreiðslu alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Hjörleifur skrifar um þetta efni og má því ætla, að það liggi þungt á honum. Því miður fór greinin framhjá mér og eg sá hana ekki fyrr en í gær. […]
Lesa meira »Tag Archives: munkahetta
Til Caryophyllaceae (hjartagrasaættar) heyra einærar, tvíærar og fjölærar jurtir, en lágvaxin tré, runnar og klifurplöntur eru mjög sjaldséð innan hennar. Stöngull er uppréttur eða jarðlægur, oft með upphlaupin liðamót, jafnan jurtkenndur; sjaldan trékenndur við grunn. Blöð á stilk eða stilklaus, gagnstæð, skinkransstæð, í hvirfingu en sjaldan stakstæð; án axlarblaða eða með; allaga til striklaga, spaðalaga […]
Lesa meira »