Liðfætlur – Woodsia R. Br. Liðfætluætt (Woodsiaceae). Til ættkvíslarinnar teljast um 30 tegundir og eru flestar í tempruðu beltunum og hátt til fjalla í hitabeltinu. Tvær tegundir vaxa hér á landi. Ættkvíslarnafnið Woodsia er til heiðurs enska grasafræðingnum Joseph Woods (1776-1864). Lykill að tegundum: 1. Blöð annaðhvort hærð eða flosug ofan við stilklið; miðstrengur […]
Lesa meira »Tag Archives: liðfætluætt
Tófugrös – Cystopteris Bernh. Liðfætluætt (Woodsiaceae). 15-20 tegundir tilheyra ættkvíslinni og vaxa einkum í tempruðum beltum jarðar og á háfjöllum í hitabeltinu. Allar tegundir kvíslarinnar eru mjög breytilegar að útliti og geta þar að auki æxlast hver með annarri. Þær eru því mjög oft vandgreindar. Á stundum talin til sérstakrar ættar (sjá þrílaufunga). Aðeins ein […]
Lesa meira »