Ættkvíslin apablóm Erythranthe Spach hefur lengstum verið talin til Mimulus L., en nýverið voru allmargar tegundir fluttar í kvíslina Erythranthe samkvæmt ítarlegum rannsóknum. Áður töldust um 150 tegundir til Mimulus en nú eru þar aðeins sjö eftir. Sagan hér að baki er löng og verður ekki farið út í þá sálma hér. Í annan stað […]
Lesa meira »Tag Archives: grímublómaætt
Lykill H – Krónublöð (innri blómhlíf) samvaxin (samblaða króna). Bikar ekki mikið ummyndaður. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm eru óregluleg (einsamhverf) ………………………….. 2 1 Blóm eru regluleg ……………………………………….. 5 2 Blómleggir blaðlausir, einblóma, Blöð vaxa fast niður við jörð ………. lyfjagras (Pinguicula vulgaris) 2 Stöngull með venjulegum blöðum ……………………………. 3 3 Eggleg […]
Lesa meira »