Grimmia Hedw. – skeggmosar Um 120 tegundum hefur verið lýst innan Grimmia-ættkvíslar, en aðeins um helmingur þeirra er almennt viðurkenndur. Hér á landi vaxa 12 tegundir, en annars staðar á Norðurlöndum vaxa 28 tegundir. Á stundum hefur kvíslinni verið skipt í Dryptodon og Hydrogrimmia en það er ekki gert hér. Allar tegundir kvíslar eru meira […]
Lesa meira »