Tag Archives: snarrót

Greiningarlykill að ættkvíslum grasa

Written on March 20, 2013, by · in Categories: Flóra

  KULDAKASTIÐ síðustu viku hefur haldið aftur af plöntunum, sem voru í þann mund að komast af stað í hlýindum í apríl-mánuði. (Skrifað í maí 2013.) Rétt örlar á krónublöðum vetrarblómsins, bæði suður við Kleifarvatn og í Úlfarsfelli, og hafa þau ekkert breytzt síðast liðnar vikur. Vetrarblómið þarf vart nema 2 eða 3 daga hlýja […]

Lesa meira »