Cinclidiaceae – depilmosaætt Í eina tíð töldust tegundir þessarar ættar til Mniaceae. Nú hafa þær verið klofnar frá í sérstaka ætt. Um ættina Mniaceae s.l. (í víðri merkingu) er fjallað hér og þar er að finna greiningarlykil að öllum ættkvíslum, sem áður töldust til ættarinnar. Hér á landi teljast þrjár ættkvíslir til ættarinnar. Þetta eru […]
Lesa meira »