Tag Archives: Phrymaceae

Apablóm – Erythranthe (syn. Mimulus)

Written on July 26, 2017, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin apablóm Erythranthe Spach hefur lengstum verið talin til Mimulus L., en nýverið voru allmargar tegundir fluttar í kvíslina Erythranthe samkvæmt ítarlegum rannsóknum. Áður töldust um 150 tegundir til Mimulus en nú eru þar aðeins sjö eftir. Sagan hér að baki er löng og verður ekki farið út í þá sálma hér. Í annan stað […]

Lesa meira »