plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf): Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)
Lesa meira »Tag Archives: ólafssúra

Lambasúrur – Oxyria Ólafssúra tilheyrir ættkvíslinni lambasúrum (Oxyria Hill) innan súruættar (Polygonaceae). Tegundir ættkvíslarinnar eru yfirleitt fjölærar, hárlausar jurtir. Stöngull er uppréttur. Blöð í stofnhvirfingu á löngum stilk, nýrlaga. Blómskipun er skúfar í greinóttum klasa. Blóm ýmist ein- eða tvíkynja. Blómhlífarblöð 4. Fræflar eru 6; fræni 2. Aldin er hneta. Ættkvíslarnafnið Oxyria er komið úr […]
Lesa meira »