Blóm: Bikar og króna Blóm er sproti eða sprotaendi, sem gegnir því hlutverki að sjá um kynæxlun í blómplötum. Blóm eru til af ótal stærðum og gerðum. Hér verður aðeins fjallað um grundvallargerð fullkomins blóms; annars vegar bikar og krónu og hins vegar fræfla og frævur (sjá síðar). Stöngullinn, sem blómið stendur á, nefnist blómleggur, […]
Lesa meira »