Í fyrsta lagi stendur hvergi í grein minni, að þetta sé í Vesturdal, heldur akvegur fram í Vesturdal og áfram suður. Sem sagt upphaf þess vegar og liggur á milli bæjanna Tóveggs og Meiðavalla. Í öðru lagi er fullyrt, að „gróðurlagið (svarðlagið) er enn til staðar“, þó að þúfur hafi verið jafnaðar með […]
Lesa meira »