Sect. Squarrosa (2 teg.) Sphagnum squarrosum Crome — Íturburi *Sphagnum teres (Schimp.) Ångstr. — Bleytuburi Stöngull er klæddur 2-4 lögum af glærfrumum. Stöngulblöð eru stór og tungulaga; glærfrumur eru aldrei með styrktarlista og jaðarfrumur eru fáar og breikka ekki neðst í blaði. Greinablöð eru egglaga til egg-lensulaga; blaðoddur er mjór og greinilega tenntur. Sphagnum teres […]
Lesa meira »