Tag Archives: polygonum

Blóðarfi ─ Polygonum aviculare

Written on January 8, 2013, by · in Categories: Flóra

Hnútagrös ─ Polygonum Til ættkvíslarinnar hnútagrasa (Polygonum L.) af súruætt (Polygonaceae) teljast einærar tegundir, með jarðlæga eða upprétta, oft marggreinda, stöngla. Blöð stilkstutt eða stilklaus, sporbaugótt eða öfugegglaga, geta verið mjólensu- eða striklaga og stofnendi blöðku yddur eða ávalur. Axlarslíður brún- eða hvítleit. Blóm eru lítil, tvíkynja, í blaðöxlum eða einstök. Blómhlífarblöð fimm, grænleit með […]

Lesa meira »

Súruætt ─ Polygonaceae

Written on December 3, 2012, by · in Categories: Flóra

PLÖNTUR SÚRUÆTTAR (Polygonaceae) eru jurtir, runnar og jafnvel tré. Stöngull er jarðlægur eða uppréttur, á stundum vafstöngull. Blöð eru dreifð, oftast stakstæð og heil, mjög sjaldan gagnstæð. Axlarblöð eru ummynduð í himnukennt, uppvítt axlarslíður (ochrea), sem lykur um stöngulinn og axlarbrumið (nema í Eriogonum). Blómskipanir eru samsettar, ax- eða klasaleitar. Blóm eru regluleg, ein- eða […]

Lesa meira »