Hypnum cupressiforme Hedw. (holtafaxi) er mjög algengur mosi um allan heim, nema á Suðurskautslandi, einkum þó í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Þetta er ein fyrsta tegundin, sem flestir byrjendur í mosafræðum læra að þekkja úti í náttúrunni, þó að breytileikinn sé mikill. Plöntur eru meðalstórar, 2-10 cm á lengd (sjaldan lengri), oftast jarðlægar, glansa, grænar […]
Lesa meira »Tag Archives: Hypnum cupressiforme
MOSAPLÖNTUR innan ættkvíslarinnar Hypnum Hedw. eru smáar til stórar, 1-10 cm, jarðlægar til uppréttar, bæði reglulega og óreglulega fjaðurgreindar, á stundum nærri ógreindar. Örblöð þráðlaga eða lensulaga, tennt eða heilrend; axlarhár 3-5 frumur. Stöngull með eða án glærþekju, með eða án miðstrengs. Blöð á stönglum og greinum nærri eins; þó eru greinablöð jafnan minni og mjórri, […]
Lesa meira »