Rauðskrokksjökull Hallgrímur Sigursteinn Hallgrímsson, bókavörður, var víst um margt mjög sérstæður maður; oft kallaður „red body“. Eitt sinn síðla sumars stóðu þeir við glugga í Safnahúsinu við Hverfisgötu Páll Eggert Ólason prófessor og Hallgrímur bókavörður. Þá verður Hallgrími litið til Esjunnar og segir: „Nei, sérðu, Páll, það er enn snjór í Esjunni.“ „Já, veiztu það […]
Lesa meira »