Tag Archives: búnaðarmálastjóri

Flórumiðar

Written on December 3, 2012, by · in Categories: Almennt

ÞAÐ ER GÖMUL venja að líma merkimiða neðst í hornið hægra megin á örk, sem þurrkuð planta hefur verið fest á, hvort sem hún hefur verið ákvörðuð til tegundar eða ekki. Þessir flórumiðar heita á erlendum málum »herbarieetiketter« og »herbarium labels«, en herbarium merkir grasasafn. Fyrr á árum voru þessir miðar með ýmsu móti, og […]

Lesa meira »