Tag Archives: almosi

Blindia – almosar

Written on July 12, 2017, by · in Categories: Mosar

  Ættkvíslin Blindia Bruch & Schimp. – almosar – tilheyrir Seligeriaceae (bikarmosaætt) ásamt Seligeria (bikarmosum). Á árum áður taldist Glyphomitrium (hnyðrumosar) einnig til ættarinnar en þeir hafa nú verið færðir í Rhabdoweisiaceae (kármosaætt). Yfirleitt eru tegundir ættarinnar frekar smávaxnar og vaxa stakar eða þétt saman. Hinar hávaxnari mynda frekar litla toppa eða þúfur. Frumur í […]

Lesa meira »