Gróður

OFT ERU AFSLEPP LANDSGÆÐI

Skrifað um July 5, 2020, by · in Flokkur: Gróður

OFT ERU AFSLEPP LANDSGÆÐI Um skóglendi efst í Landsveit Jón Hreiðarsson (1817 1901) (fæddur sennilega á Galtalæk) mundi um 1830 eina skógarbreiðu frá Rangá að Þjórsá, frá Þjórsá sunnan og vestan við Búrfell og suðsuðvestur að Mörk (fram í Merkurbrún) að undanteknum tveimur sandgeirum, sem teygja sig fram í skóginn sitt hvoru megin við Skarðstanga. […]

Lesa meira »

Beit og gróður

Skrifað um January 12, 2016, by · in Flokkur: Gróður

Beit og gróður   INNGANGUR Árið 1979 birti eg grein, þar sem eg þóttist sýna fram á það, að ástæðan fyrir því, að gróðurfélög þurrlendis, mólendið, eru svo skyld að tegundasamsetningu á fyrst og fremst rætur að rekja til beitar og traðks búfjár. Beitaráhrifin eru svo djúpstæð, að aðrir þættir í umhverfinu ná ekki að […]

Lesa meira »

Fyrirlestur um gróður Íslands

Skrifað um November 16, 2015, by · in Flokkur: Gróður

Þeir, sem fylgjast með umræðu um gróður og gróðurverndarmál hér á landi, verða fljótt þess áskynja, að þráfaldlega er verið að fjalla um sömu atriðin æ ofan í æ. Það er líkast því, sem menn séu alltaf á byrjunarreit og þurfi sýnkt og heilagt að eiga í þjarki við „efasemdamenn“, sem hafa leyft sér að […]

Lesa meira »

Óþarfa gróðurskemmdir Vegagerðarinnar

Skrifað um August 6, 2015, by · in Flokkur: Gróður

  Óhjákvæmilegt er að vekja athygli á varasömum vinnubrögðum, sem tíðkast hjá Vegagerðinni víða um land. Nú er allt kapp lagt á að girða meðfram þjóðvegum landsins til þess að halda sauðfénaði frá vegum. Vissulega eru það öfugmæli, því að það ætti að vera skylda eigenda að halda fé sínu innan eigin girðinga. En þannig er […]

Lesa meira »

„Að grasklæða landið allt“

Skrifað um April 3, 2015, by · in Flokkur: Gróður

Það er mjög lærdómsríkt að kynna sér, hvað skrifað hefur verið um landgræðslumál hér á árum áður. Í eina tíð höfðum menn tröllatrú á „að grasklæða allt landið“ með tilbúnum áburði og „dönskum túnvingli“. Jafnframt átti að fjölga sauðfé upp í sjö til átta milljónir. Stjórnmálaflokkarnir hafa aldrei þorað að taka á mesta umhverfisvanda á […]

Lesa meira »

Veldur hver á heldur

Skrifað um September 24, 2014, by · in Flokkur: Gróður

    Kveikjan að þessum pistli er sú, að fyrir skömmu birtist á vef Landgræðslu ríkisins mynd þar sem sagði svo: „Endurreisn á virkni vistkerfa er mikilvæg á alþjóðavísu og er sem rauður þráður í landgræðslustarfi. Hér má sjá víðiplöntu gægjast upp úr lúpínubreiðu á uppgræðslusvæði í Öxarfirði.“ Mér hnykkti svolítið við, því að eg […]

Lesa meira »

Fáein orð um beit og gróður

Skrifað um September 12, 2014, by · in Flokkur: Gróður

Inngangur Mönnum verður tíðrætt um það, hvort ofbeit eigi sér stað hér á landi eða ekki. Sitt sýnist hverjum og verður úr þessu oft langvinnt karp á milli manna.   Fáir hafa sinnt rannsóknum á gróðri af alvöru og því er almenn þekking á honum næsta lítil. Steindór Steindórson er sá maður, sem mest […]

Lesa meira »

ÞAR LYFTIST LAND – Heimsókn í Arnanes, Kelduhverfi

Skrifað um September 8, 2014, by · in Flokkur: Gróður

Fyrir fáum dögum gekk eg með Birni Gunnarssyni um land Arnaness, nyrzta býlinu á Vestursandi í Kelduhverfi. Björn fæddist þar 1934 og dvaldi heima fram undir tvítugt. Í ungdæmi hans var rekinn hefðbundinn búskapur á jörðinni, en að auki stundaði faðir hans veiðar. Búskapur lagðist þar af um 1960, en jörðin var áfram nýtt til […]

Lesa meira »

The History of Woodland in Fnjóskadalur

Skrifað um August 9, 2014, by · in Flokkur: Gróður

  General survey Physiognomic description Iceland lies on the North Atlantic Ridge, between the latitudes of 63°24′ and 66°32′ N and longitudes of 13°30′ and 24°32′ W. It has an area of 103‘125 km2. The island is mountainous and 75% of the land area is above 200 m elevation. The major part of this area […]

Lesa meira »

Hugleiðing um ræktun og náttúruvernd

Skrifað um July 23, 2014, by · in Flokkur: Gróður

Öll umræða á ávallt að vera af hinu góða, þar sem menn lýsa skoðunum sínum og takast jafnvel á um markmið og leiðir við hin fjölbreyttustu verkefni. Síðast liðnar vikur hefur fjörleg rökræða átt sér stað meðal leikra og lærðra um loftslagsmál, ræktun og náttúruvernd. Kveikjan var losun á koltvísýringi og hvaða leiðir séu beztar […]

Lesa meira »
Page 1 of 3 1 2 3