Tag Archives: Þórhallur Bjarnason

Umferðarkennsla í matreiðslu

Written on March 31, 2014, by · in Categories: Almennt

„Umferðarkennslan getur fært nýtt líf í hverja sveit, veitt hlýjum straumum í skapgerð hverrar konu, útrýmt gömlum venjum, en skilið eftir menningu og manndáð.” Kona sú, sem þetta ritar, var fröken Jóninna Sigurðardóttir. Enginn Íslendingur hafði jafnmikil áhrif á þróun íslenskrar matargerðar á fyrri hluta 20. aldar og hún. Fröken Jóninna, eins og hún var […]

Lesa meira »