Tag Archives: stöngulblöð

Sect. Squarrosa

Written on July 2, 2013, by · in Categories: Mosar

Sect. Squarrosa (2 teg.) Sphagnum squarrosum Crome — Íturburi *Sphagnum teres (Schimp.) Ångstr. — Bleytuburi Stöngull er klæddur 2-4 lögum af glærfrumum. Stöngulblöð eru stór og tungulaga; glærfrumur eru aldrei með styrktarlista og jaðarfrumur eru fáar og breikka ekki neðst í blaði. Greinablöð eru egglaga til egg-lensulaga; blaðoddur er mjór og greinilega tenntur. Sphagnum teres […]

Lesa meira »

Sphagnum – mosar (barnamosar)

Written on June 27, 2013, by · in Categories: Mosar

Inngangur Í stað þess að skrifa langt og ítarlega um Sphagnum– mosa hef eg ákveðið að setja þessi ófullburðu skrif inn á síðu nú og bæta svo við eftir því, sem aðstæður og tími leyfa. Þetta verða því í fyrstu sundurlausir bútar með myndum af tegundum eftir því, sem eg rekst á þær í náttúrunni. […]

Lesa meira »