Tag Archives: Sníkjulífi

Smjörgras ─ Bartsia alpina

Written on January 19, 2013, by · in Categories: Flóra

Hanatoppar ─ Bartsia L. Ættkvíslin hanatoppar (Bartsia L.) hefur til þessa verið jafnan talin til grímublómaættar (Scrophulariaceae). Nú benda rannsóknir til, að skynsamlegra sé að telja hana til ættarinnar Orobanchaceae, sem hefur verið nefnd sníkjurótarætt (Stóra blómabók Fjölva 1972), ásamt ættkvíslunum Rhinanthus, Pedicularis, Melampyrum og Euphrasia. Til ættarinnar heyra um 2000 tegundir innan um 90 […]

Lesa meira »

Þursaskeggssót ─ Anthracoidea elynae

Written on August 24, 2012, by · in Categories: Gróður

Sníkjulífi er ævafornt lífsform, sem er talið hafa þróazt sem svar við minnkandi fæðuframboði í árdaga lífsins. Það felst í því að ein lífvera, sníkill, lifir í eða á annarri, hýsli. Sníkillinn dregur til sín næringu úr hýslinum, sem lætur þá oft á sjá, enda valda margir sníklar sjúkdómum. Það vakti snemma athygli, að margar […]

Lesa meira »