Tag Archives: serpens

Amblystegium – rytjumosar

Written on July 11, 2017, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Amblystegium Schimp. – rytjumosar – heyrir til Amblystegiaceae (rytjumosaættar). Til þeirrar ættar teljast 20-25 kvíslir með samtals um 140 tegundir. Tegundir ættarinnar eru æði ólíkar, en margar þeirra eru þó með sveigð blöð og einfalt rif. Flestar tegundir vaxa í einhvers konar votlendi eða á rökum stöðum. Fyrrum töldust níu tegundir til þessarar kvíslar […]

Lesa meira »