Tag Archives: Phegopteris connectilis

Þríhyrnuburkni – Phegopteris connectilis

Written on March 28, 2013, by · in Categories: Flóra

Myndin sýnir neðra borð á snubbóttum og heilrendum bleðli; gróblettir eru kringlóttir eða sporöskjulaga, engin gróhula. Teikn. ÁHB. Þríhyrnuburknaætt – Thelypteridaceae Um 900 tegundir teljast til ættarinnar og skiptast á 5 til 30 ættkvíslir. Flestar eru landplöntur en sumar vaxa á grjóti. Þær dreifast um heim allan en flestar tegundir ættarinnar lifa í hitabeltinu. Sameinkenni […]

Lesa meira »