Tag Archives: Orchidoideae

Brönugrös – Dachtylorhiza

Written on July 3, 2014, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin brönugrös – Dactylorhiza Necker ex Nevski – er af ætt brönugrasa (Orchidaceae) og telst til undirættarinnar Orchidoideae. Brönugrös voru klofin út úr Orchis-ættkvísl 1937. Til kvíslarinnar teljast fjölærar tegundir með handskiptar hnýðisrætur, sem geta geymt mikinn forða og vatn. Stöngull er sívalur eða strendur efst; getur hæstur orðið um einn metri á hæð. Blöð oft löng, en […]

Lesa meira »

Brönugrasaætt – Orchidaceae

Written on July 3, 2014, by · in Categories: Flóra

Brönugrasaætt er önnur af tveimur stærstu ættum í plönturíkinu með um 22 til 26 þúsund tegundir. Hin ættin er körfublómaætt (Asteraceae (Compositae)) með um 23 þúsund tegundir. Tegundirnar, sem eru 6-11% af heildarfjölda fræplantna, skiptast á um 880 ættkvíslir. Innan ættarinnar eru um tvöfalt fleiri tegundir en meðal fugla og fjórum sinnum fleiri en tegundir […]

Lesa meira »