Tag Archives: Hylocomiastrum pyrenaicum

Hylocomiaceae – tildurmosaætt

Written on March 16, 2013, by · in Categories: Mosar

TIL ÞESSARAR ættar teljast mosar, sem mjög auðvelt er að þekkja, og eru einna algengastir allra að gamburmosa undanskildum. Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaætt) var tiltölulega nýverið klofin út úr Hypnaceae (faxmosaætt). Einkum er það blaðgerðin, sem skilur þær að. Plöntur ættarinnar eru jafnan stórar, stinnar og mynda oft stórar breiður. Þær eru jarðlægar eða […]

Lesa meira »