Tag Archives: homalothecium lutescens

Homalothecium sericeum (klettaprýði)

Written on June 17, 2013, by · in Categories: Mosar

Meðal algengra mosa í sólríkum klettum, urðum, skriðum og á trjástofnum hér á landi er Homalothecium sericeum (Hedw.) Schimp., sem nefndur hefur verið klettaprýði. Hann vex oft í stórum og þéttum, allt að 2 cm þykkum, breiðum. Hann er yfirleitt vel festur á undirlagið, er grænn eða fremur gulgrænn og glansar, jafnvel með silkigljáa; (á […]

Lesa meira »