Tag Archives: hólsfjöll

Hvar eru Möðrudalsöræfi?

Written on May 16, 2013, by · in Categories: Almennt

Eitt langar mig til þess að bera undir menn almennt. Í nær daglegum tilkynningum frá Vegagerðinni er færð lýst á helztu leiðum. Meðal annars er sagt frá færð um Mývatnsöræfi og síðan Möðrudalsöræfi. Aldrei getið um færð á Hólsfjöllum. Nú veit eg reyndar ekki, hve gamalt örnefnið Möðrudalsöræfi er, en hvergi hef eg séð það […]

Lesa meira »

Hólsfjöll og Hellisheiði

Written on August 29, 2012, by · in Categories: Almennt

Í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun segir svo um færð: Hálkublettir og éljagangur er á Mývatnsöræfum, hálkublettir á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, í Jökuldal sem og á Fjarðarheiði, hálka er á Hellisheiði eystri. (Heimild: Vegagerðin, 29.8.2012.) Maður spyr sig: Hvernig er færð á Hólsfjöllum? Þau eru þó allstórt svæði á milli Mývatns- og Möðrudalsöræfa. – Hellisheiði er […]

Lesa meira »