Tag Archives: Hildur Albertsdóttir

Flóruveggmynd Hins íslenska náttúrufræðifélags

Written on February 8, 2013, by · in Categories: Almennt

Stuttu eftir, að höfundur þessa pistils tók við formennsku í stjórn Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1984, kom upp sú hugmynd að gefa út veggspjald með helztu íslenzku plöntutegundum. Einn stjórnarmanna, Axel Kaaber, átti slíkt spjald frá Bretlandi og leizt flestum vel á hugmyndina. Mér sem formanni var falið að ræða við Eggert Pétursson, myndlistarmann, en hann […]

Lesa meira »