Tag Archives: glómosi

Glómosi (Hookeria lucens) í Eldborgarhrauni

Written on July 20, 2012, by · in Categories: Mosar

GLÓMOSI (HOOKERIA LUCENS (HEDW.) SM.) Í ELDBORGARHRAUNI, KOLBEINSSTAÐAHREPPI. (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi Náttúrufræðingurinn, 69. árg. 2. hefti 2000:69-76. Inngangur Undanfarin ár hefur höfundur reynt að líta eftir gróðri hér og hvar eftir því, sem tiltök hafa verið til þeirra hluta. Á ferðum þessum hefur allnokkru verið safnað af plöntum, bæði há- og lágplöntum. Smám saman hefur […]

Lesa meira »