Tag Archives: glætumosi

Dichodontium – glætumosar

Written on December 17, 2014, by · in Categories: Mosar

Dichodontium – glætumosar Ættkvíslin Dichodontium Schimp. (glætumosar) telst til Rhabdoweisiaceae (kármosaættar) ásamt sjö kvíslum öðrum, sem eru: Amphidum, Arctoa, Cynodontium, Dicranoweisia, Glyphomitrium, Kiaeria og Oncophorus. Áður fyrr tilheyrðu allar þessar kvíslir Dicranaceae (brúskmosaætt). Um fimm tegundum hefur verið lýst innan kvíslar og vaxa tvær hér á landi eins og annars staðar á Norðurlöndum. Önnur tegundin – […]

Lesa meira »