Tag Archives: fræni

Starir – Carex

Written on October 12, 2013, by · in Categories: Flóra

Starir (Carex L.) heyra til hálfgrasaætt (Cyperaceae) ásamt fjórum öðrum ættkvíslum (Kobresia, Eleocharis, Trichophorum og Eriophorum). Þetta er ein tegundaríkasta kvíslin víðast hvar, en talið er, að tegundir séu á milli 1500 og 2000. Þær vaxa í flestum heimshlutum, en þó fer lítið fyrir þeim í hitabeltum jarðar. Flestar starir vaxa í votlendi, allt frá […]

Lesa meira »

Blóm á grösum

Written on March 18, 2013, by · in Categories: Almennt

ÞAÐ ER eilítið undarlegt, þegar menn sjá grös komin í blóma, koma orðin hirðuleysi og seinlæti fyrst upp í hugann. Þessu er öfugt farið við öll blóm önnur, þar sem menn kætast, þegar þeir sjá fyrstu krókusa á vorin og vetrarblóm lítur dagsins ljós. Þá eru sumir, sem trúa því alls ekki, að blóm séu […]

Lesa meira »

Blóm: Fræflar og frævur

Written on January 17, 2013, by · in Categories: Almennt

Fræflar og frævur nefnast einu nafni æxlunarblöð. Þetta eru meira eða minna ummynduð blöð, sem sjá um kynæxlun. Fræfill er hið karllega æxlunarfæri blóms og fræva hið kvenlega. Fræflar (stamen, ft. stamina) eru fremur einfaldir að byggingu. Meðal frumstæðra plantna halda þeir enn blaðlögun sinni (sjá t.d. Degeneria). Oftast eru þeir þó byggðir þannig, að […]

Lesa meira »