Tag Archives: Carl von Linné

Hvað eru tegundirnar margar?

Written on April 4, 2013, by · in Categories: Almennt

Carl von Linné (1707-1778) skilgreindi tegundarhugtakið út frá útliti lífvera: Species tot numeramus, quot diversæ formæ in pricipio sunt creatæ, eins og það hljóðar á latínu. Við upphaf 20. aldar var hugtakið tegund skilgreint út frá lífsstarfseminni (sjá: Ernst Mayr 1904-2005) og hljóðar þannig: Allir einstaklingar, sem í öllum meginatriðum eru eins að gerð og […]

Lesa meira »