Tag Archives: bölti

Um fræsöfnun í Bæjarstað

Written on November 2, 2013, by · in Categories: Almennt

Á vefsíðu Landgræsðslu ríkisins er pistill um Gunnlaugsskóg í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem kenndur er til Gunnlaugs Kristmundssonar sandgræðslustjóra. Upphaf hans hljóðar svo (http://land.is/landupplysingar/landgraedhslusvaedhi?layout=edit&id=101): Bændurnir í Skaftafelli, Ragnar Stefánsson o.fl. söfnuðu birkifræi í Bæjarstaðaskógi fyrir Skógrækt ríkisins. Haustið 1938 bar svo við að Hákoni Bjarnasyni, þáverandi skógræktarstjóra, samdi ekki við bændurna um verðið fyrir […]

Lesa meira »

Stórbændur hittast

Written on December 14, 2012, by · in Categories: Almennt

Mikill vinskapur var með föður mínum, Hákoni Bjarnasyni, og Oddi bónda Magnússyni, sem bjó ásamt konu sinni og þremur bræðrum í Bölta í Skaftafelli. Á haustmánuðum 1950 dvaldi Oddur í Reykjavík og bjó þá hjá okkur um tíma á Snorrabraut. Dag einn frétti faðir minn, að Jón bóndi Stefánsson í Möðrudal á Fjöllum væri kominn […]

Lesa meira »