Tag Archives: Bleiksteinshá

Hypogymnea tubulosa – pípuþemba

Written on March 15, 2013, by · in Categories: Gróður

Hinn 9. marz s.l. var eg sem oft áður á gangi í Vatnshlíð á Bleiksteinshálsi ofan við Hvaleyrarvatn í gróðurreit fjölskyldunnar (reitur: 355-395). Þá rak eg augun í nokkuð sérkennilega fléttu, sem óx á birkikjarri. Eg hef oft gengið þarna um áður, en nú er allt ólaufgað, svo að maður sér betur en ella ásætur, en […]

Lesa meira »