Tag Archives: aurantia

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Gróður

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi Asksveppurinn Aleuria aurantia (Fr.) Fuckel óx á Stjórnarsandi. – Náttúrufræðingurinn, 68. árg. 2. hefti 1998:87-90 Sveppur fundinn Hinn 6. september 1997 var höfundur að huga að gróðri í sandhólum á Stjórnarsandi í Vestur-Skaftafellssýslu innan girðingar Landgræðslu ríkisins. Á einum stað eru hólarnir þéttgrónir stórvaxinni klóelftingu (Equisetum arvense L.) nær eingöngu en þó ásamt reytingi af hundasúru (Rumex […]

Lesa meira »