Tag Archives: Achillea millefolium

Vallhumall – ein bezta lækningajurtin

Written on July 21, 2012, by · in Categories: Grasnytjar

Inngangur Vallhumall er mjög algeng planta um land allt. Hann vex í þurru valllendi, bæði ræktuðu og óræktuðu, og víða í sandi. Plantan vex upp af skriðulum jarðstöngli og ber uppréttan stöngul. Blöðin eru lensulaga, tví-þrífjaðurskipt með broddydda smábleðla. Fyrr á árum var vallhumall oft drjúgur hluti af heyfeng, því að hann vex á harðbala […]

Lesa meira »