Mosar

Markverð tíðindi af mosum

Skrifað um February 20, 2013, by · in Flokkur: Mosar

AFARMIKIL gróska er í rannsóknum á mosum víðast hvar í heiminum. Hér á landi er það lögbundið hlutverk Náttúrufræðistofnunar Íslands að sinna þeim, en þar hefur lítið sem ekkert verið gert síðan Bergþór Jóhannsson (1933-2006) lét af störfum 2003. Þeir, sem gefa sig að mosum »af nokkurri alvöru« hér á landi, eru svo fáir, að […]

Lesa meira »

Tegundaskrá um íslenzka flatmosa og hornmosa (Marchantiophyta et Anthocerotophyta) Ágúst H. Bjarnason tók saman Fjölrit Vistfræðistofu n:r 37 Reykjavík 2009   Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2009   Prentað sem handrit og óleyfilegt er að skrá það sem safneintak í opinberu bókasafni nema með leyfi höfundar   Hvers konar fjölföldun er óheimil Efnisyfirlit Þakkir […]

Lesa meira »

Tveir millistéttamosar

Skrifað um February 14, 2013, by · in Flokkur: Mosar

  Í rekju og hlýindum hér á suðvesturhorni landsins er vöxtur mosa með miklum ágætum. Nú þegar sól hækkar á lofti og hlýir vindar blása úr suðri, er skammt að bíða þess, að mosar taki að vaxa hér á veggjum og á milli gangstéttarhellna. Vöxtur mosa hefst á undan flestum plöntum öðrum að vori, síðan […]

Lesa meira »

Ódaunn af mosa

Skrifað um February 5, 2013, by · in Flokkur: Mosar

  Beinadjásn – Tetraplodon mnioides (Hedw.) B. & S. Mosi þessi vex í þéttum, grænum eða gul-grænum bólstrum, 1-5 (sjaldan 7-8) cm á hæð, oft greinóttur. Blöð eru 2-5 cm á lengd, egglaga til öfugegglaga eða lensulaga, heilrend, þéttstæð, þurr blöð lítið eitt undin, og ganga fram í langan, bugðóttan odd. Rif nær fram í […]

Lesa meira »

Nálmosi – Leptobryum pyriforme

Skrifað um January 26, 2013, by · in Flokkur: Mosar

Einn er sá mosi, sem lætur lítið yfir sér, en vex þó mjög víða á rökum, oft lítt grónum stöðum, þar sem hann lendir ekki í samkeppni við aðra mosa, eins og í klettum, sjávarbökkum, áreyrum, skurðbökkum, þúfum, við heitar uppsprettur og hvers konar ruðninga. Þá er hann líka algengur í blómapottum og gróðurhúsum, […]

Lesa meira »

Heimildaskrá

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Ágúst H. Bjarnason, 2000: Glómosi (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Náttúrufr. 69: 69-76. Ágúst H. Bjarnason 2007: Tegunda- og samheitaskrá yfir íslenzka blaðmosa (baukmosa) (Musci). – Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2007. Ágúst H. Bjarnason, 2007: Um Dicranaceae sensu lato, ættkvíslina Oncophorus og nýskráða tegund, deigjuhnúða (O. elongatus), hér á landi. – […]

Lesa meira »

Skýringar við tegundaskrá

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Skýringar þær, sem fara hér á eftir, taka mið af ritinu Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur, apríl 2003 eftir Bergþór Jóhannsson (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44). Þær eru að mestu leyti samhljóða skýringum í fjölritum, sem höfundur gaf út í fáum eintökum 2007 og 2008. Þar var reyndar ekki fjallað um ættbálka og ættir, sem hvort […]

Lesa meira »

Tegundaskrá — Raðað eftir íslenzkum nöfnum

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Almosi — Blindia acuta (Hedw.) Bruch & Schimp. Álfaklukka — Encalypta rhaptocarpa Schwägr. Ármosi — Fontinalis antipyretica Hedw. Bakkabroddur — Cirriphyllum crassinervium (Taylor) Loeske & M. Fleisch. Bakkafaldur — Rhizomnium punctatum (Hedw.) T. J. Kop. Bakkahnokki — Bryum warneum (Röhl.) Brid. Bakkakragi — Schistidium platyphyllum (Mitt.) H.Perss. Bakkalúði — Hygrohypnum molle (Hedw.) Loeske Bakkaskart — […]

Lesa meira »

Yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Sphagnales Limpr. – Barnamosabálkur Sphagnaceae Dumort. (barnamosaætt) Sphagnum L. (barnamosar) Andreaeales Limpr. – Sótmosabálkur Andreaeaceae Dumort. (sótmosaætt) Andreaea Hedw. (sótmosar) Polytrichales M. Fleisch. – Haddmosabálkur Polytrichaceae Schwägr. (haddmosaætt) Atrichum P. Beauv. nom. cons. (randamosar) Oligotrichum Lam. & DC. (skuplumosar) Pogonatum P. Beauv. (höttmosar) Polytrichastrum G. L. Sm. (lubbamosar) Polytrichum Hedw. (haddmosar) Psilopilum Brid. (skallamosar) Diphysciales […]

Lesa meira »

Ættkvíslaskrá – raðað eftir latneskum nöfnum

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

  Abietinella – Tindilmosar Amblyodon – Dropmosar Amblystegium – Rytjumosar Amphidium – Gopamosar Andreaea – Sótmosar Anoectangium – Stúfmosar Anomobryum – Bjartmosar Anomodon – Tæfilmosar Antitrichia – Hraukmosar Aongstroemia – Örmosar Archidium – Slæðumosar Arctoa – Totamosar Atrichum – Randamosar Aulacomnium – Kollmosar Barbula – Skrýfilmosar Bartramia – Strýmosar Blindia – Almosar Brachytheciastrum – Þyrilmosar […]

Lesa meira »
Page 8 of 9 1 3 4 5 6 7 8 9