Gróður

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Gróður

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi Asksveppurinn Aleuria aurantia (Fr.) Fuckel óx á Stjórnarsandi. – Náttúrufræðingurinn, 68. árg. 2. hefti 1998:87-90 Sveppur fundinn Hinn 6. september 1997 var höfundur að huga að gróðri í sandhólum á Stjórnarsandi í Vestur-Skaftafellssýslu innan girðingar Landgræðslu ríkisins. Á einum stað eru hólarnir þéttgrónir stórvaxinni klóelftingu (Equisetum arvense L.) nær eingöngu en þó ásamt reytingi af hundasúru (Rumex […]

Lesa meira »

Plöntur eyða ólofti – Fréttabréf um vinnuvernd

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Gróður

Plöntur eyða ólofti Franski efnafræðingurinn Lavoisier er jafnan talinn upphafsmaður að nútíma efnafræði. Hann er kunnastur fyrir að uppgötva þátt súrefnis í bruna árið 1774 og kollvarpaði þar með kenningunni um »flógiston« en það átti að vera fólgið í öllum brennanlegum efnum og valda bruna. Tveimur árum áður hafði hann birt forvitnilega grein, þar sem hann greindi frá niðurstöðum athugana […]

Lesa meira »

Foldarskart – Á slóðum Ferðafélags Íslands

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Gróður

Foldaskart Á slóðum Ferðafélags Íslands Fólk leiðir oft hugann að plöntum á göngu sinni um óbyggðir landsins og undrast þann mikla lífsþrótt, sem býr í mörgu smáblómi, sem skrýðir holt og hæðir. Að kvöldi dags leita menn í náttstað, þar sem þögn og kyrrð ríkir um gróðurbreiður, en slíka unaðsreiti má finna víða um hálendið. Ekki þarf að fara […]

Lesa meira »
Page 3 of 3 1 2 3