Recent Posts by Águst

Íslenskar eldstöðvar – Eldstöðin Ísland

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit ÍSLENSKAR ELDSTÖÐVAR Eftir Ara Trausta Guðmundsson. 320 bls. Útgefandi er Vaka-Helgafell. Reykjavík 2001. – Ritdómur, Morgunblaðið 19. desember 2001:1B. Eins og nafn bókar gefur til kynna fjallar hún um eldvirkni á Íslandi síðustu 10 eða 11 þúsund ár. Ekki verður tölu komið á öll þau gos, sem orðið hafa á þessum tíma, en á síðustu […]

Lesa meira »

Íslenskur jarðfræðilykill – Lykillinn að landinu

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Íslenskur jarðfræðilykill Eftir Ara Trausta Guðmundsson. 243 bls. Útgefandi er Mál og menning. Reykjavík 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 23. júlí 2002. Hin síðari hafa ýmiss konar handbækur um ferðamennsku og náttúru lands orðið vin sælar. Bækurnar eru flestar í handhægu broti, klæddar í plast og þola talsvert hnjask, svo að þær eru tilvaldar til þess […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Melrakki – Loðdýr, hæns, geitur og svín. Aðalhöfundur: Jón Torfason. 216 bls. Útgefandi er Bókaútgáfan Hofi, 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 24. desember 2002:30. MEÐ ÞESSARI SNOTRU bók hefur hinn kunni fræðimaður, Jón Torfason, samið greinargott yfirlit yfir hlutdeild og sögu ofangreindra húsdýra í íslenzkri búskaparmenningu, dýra, sem hafa ekki notið sömu virðingar sem hin æðri húsdýr: […]

Lesa meira »

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Gróður

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi Asksveppurinn Aleuria aurantia (Fr.) Fuckel óx á Stjórnarsandi. – Náttúrufræðingurinn, 68. árg. 2. hefti 1998:87-90 Sveppur fundinn Hinn 6. september 1997 var höfundur að huga að gróðri í sandhólum á Stjórnarsandi í Vestur-Skaftafellssýslu innan girðingar Landgræðslu ríkisins. Á einum stað eru hólarnir þéttgrónir stórvaxinni klóelftingu (Equisetum arvense L.) nær eingöngu en þó ásamt reytingi af hundasúru (Rumex […]

Lesa meira »

Tvínafnakerfið

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Flóra

Tilgangur þessara skrifa er að reyna að útrýma leiðum rangskilningi, sem mikið hefur borið á í ritum manna hér á landi hin síðari ár, jafnt í fræðigreinum sem kennslubókum. Sem kunnugt er byggist tvínafnakerfið í flokkunarfræði á því, að sérhver einstaklingur plöntu- og dýraríkis ber ákveðið tegundarnafn, sem er tvö heiti (t.d. Ranunculus acris). Fyrra nafnið er ættkvíslarnafn og […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Leiðsögn um Mývatn og Mývatnssveit Höfundur: Helgi Guðmundsson. 72 bls. Útgefandi er Forlagið, Reykjavík 2002. Ritdómur, Morgunblaðið 21. janúar 2003:23. Út er komið lítið og handhægt kver ætlað þeim, sem ferðast um Mývatnssveit og næsta nágrenni. Áherzla er lögð á náttúrufar og ekki sízt lífríki Mývatns, sem er löngu landsþekkt eða jafnvel heimsþekkt sem sælustaður margra […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Tilraun til að skýra myndbreytingu plantna – Versuch die Metamorphose der Planzen zu erklären Höfundur: J. W. von Goethe (1790). Jón Bjarni Atlason þýddi. 111 bls. Útgefandi er Walther von Goethe Foundation, Berlin – Reykjavík 2002. J. W. von GOETHE (1749-1832) er kunnastur sem eitt af höfuðskáldum Þjóðverja. Að hætti þeirrar tíðar fékkst hann […]

Lesa meira »

Plöntur eyða ólofti – Fréttabréf um vinnuvernd

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Gróður

Plöntur eyða ólofti Franski efnafræðingurinn Lavoisier er jafnan talinn upphafsmaður að nútíma efnafræði. Hann er kunnastur fyrir að uppgötva þátt súrefnis í bruna árið 1774 og kollvarpaði þar með kenningunni um »flógiston« en það átti að vera fólgið í öllum brennanlegum efnum og valda bruna. Tveimur árum áður hafði hann birt forvitnilega grein, þar sem hann greindi frá niðurstöðum athugana […]

Lesa meira »

Foldarskart – Á slóðum Ferðafélags Íslands

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Gróður

Foldaskart Á slóðum Ferðafélags Íslands Fólk leiðir oft hugann að plöntum á göngu sinni um óbyggðir landsins og undrast þann mikla lífsþrótt, sem býr í mörgu smáblómi, sem skrýðir holt og hæðir. Að kvöldi dags leita menn í náttstað, þar sem þögn og kyrrð ríkir um gróðurbreiður, en slíka unaðsreiti má finna víða um hálendið. Ekki þarf að fara […]

Lesa meira »

Skoðum náttúruna – Stórir kettir og hvalir

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

Bækur – Náttúrufræðirit Ritdómur, Morgunblaðið 8. desember 1999:34. A) HVALIR eftir Robin Kerrod. 64 bls. Þýðandi er Örnólfur Thorlacius. Útgefandi er Skjaldborg. Reykjavík, 1999. B) STÓRIR KETTIR eftir Rhonda Klevansky. 64 bls. Þýðandi er Örnólfur Thorlacius. Útgefandi er Skjaldborg. Reykjavík, 1999. SKJALDBORG hefur gefið út báðar ofan nefndar bækur í flokknum Skoðum náttúruna, sem einkum er ætlaður […]

Lesa meira »
Page 39 of 40 1 34 35 36 37 38 39 40