Recent Posts by Águst

Leysa gervilaufblöð orkuvandann?

Written on July 23, 2012, by · in Categories: Almennt

    Við ljóstillífun binda grænar plöntur kol-dí-oxíð (CO2) í andrúmslofti og framleiða sykur (kolhydrat, kolvetni). Úr þessum sykri eru öll önnur lífræn efni hér á jörðu búin til. Við framleiðslu á þessum orkugæfu efnum losnar súrefni sem auka-afurð út í andrúmsloftið. Ljóstillífun fer aðallega fram í grænkornum æðaplantna, mosa og þörunga. Talið er, að […]

Lesa meira »

Jafnaætt – Lycopodiaceae

Written on July 22, 2012, by · in Categories: Flóra

  Lycopsida – Jafnar 1. Vatnajurt. Enginn blaðbær ofanjarðarstöngull ……………. Álftalauksætt (Isoëtaceae) 1. Þurrlendistegund. Blaðbær ofanjarðarstöngull …………………………………………………. 2 2. Blöð hreisturkennd, heilrend eða lítið tennt. Sígrænir, trénaðir stönglar ………………… …………………………………………………………………. Jafnaætt (Lycopodiaceae) Sjá hér að neðan 2 Blöð þorntennt, Stönglar fíngerðir (líkir mosum) … Mosajafnaætt (Selaginellaceae) Jafnaætt – Lycopodiaceae Sígrænir, fjölærir byrkningar (gróplöntur). Stöngull er kvíslgreinóttur, stinnur og trénaður; […]

Lesa meira »

Vallhumall – ein bezta lækningajurtin

Written on July 21, 2012, by · in Categories: Grasnytjar

Inngangur Vallhumall er mjög algeng planta um land allt. Hann vex í þurru valllendi, bæði ræktuðu og óræktuðu, og víða í sandi. Plantan vex upp af skriðulum jarðstöngli og ber uppréttan stöngul. Blöðin eru lensulaga, tví-þrífjaðurskipt með broddydda smábleðla. Fyrr á árum var vallhumall oft drjúgur hluti af heyfeng, því að hann vex á harðbala […]

Lesa meira »

Glómosi (Hookeria lucens) í Eldborgarhrauni

Written on July 20, 2012, by · in Categories: Mosar

GLÓMOSI (HOOKERIA LUCENS (HEDW.) SM.) Í ELDBORGARHRAUNI, KOLBEINSSTAÐAHREPPI. (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi Náttúrufræðingurinn, 69. árg. 2. hefti 2000:69-76. Inngangur Undanfarin ár hefur höfundur reynt að líta eftir gróðri hér og hvar eftir því, sem tiltök hafa verið til þeirra hluta. Á ferðum þessum hefur allnokkru verið safnað af plöntum, bæði há- og lágplöntum. Smám saman hefur […]

Lesa meira »

Fjallagrös

Written on July 20, 2012, by · in Categories: Grasnytjar

  Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur (skófir) og eru í raun sambýli tveggja lífvera, svepps og þörungs. Lítið ber á þörungnum, því að þalið er aðallega myndað af sveppþráðum. Fjallagrös vaxa á öllu norðurhveli jarðar, og hér á landi eru þau mjög algeng, einkum upp til heiða og fjalla, þar sem þau mynda víðlenda fláka. […]

Lesa meira »

Við afhjúpun minnisvarða um Hákon Bjarnason Góðir áheyrendur. Hver er þessi fjölæra planta, sem skartar gulum, óreglulegum blómum sínum hér allt í kring? Hvað heitir hún, af hverju vex hún hér og hvaðan kom hún? Sumu af þessu er auðvelt að svara en öðru ekki. Þetta eru fuglaertur (Lathyrus pratensis) af ertublómaætt. Blöðin eru að því leyti sérstök, að […]

Lesa meira »

Erindi Erindið var flutt á ráðstefnu um Steindór Steindórsson, grasafræðing og skólameistara, á sal Menntaskólans á Akureyri 12. ágúst 2002, þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu Steindórs. I Inngangur Á aldarafmæli Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum er vel við hæfi að setjast niður, staldra við og rifja upp verk hans og lífshlaup. Við höfum nú hlýtt á tvö erindi, […]

Lesa meira »

Lomber

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

1989: LOMBER. Sex síður. Fjölritað. Reykjavík í maí.         L O M B E R       Spilið lomber er um margt ólíkt öðrum spilum. Það var mikið spilað hér á árum áður, en bridsinn varð smám saman ofan á og kunna nú sífellt færri og færri þetta göfuga spil. Nafnið […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Dagbog fra Island – Ferðasaga eftir Harald Krabbe. 112 bls. Útgef. er Ivan Kati. Kaupmannahöfn 2000. – Ritdómur Morgunblaðið 19. apríl 2000:40. ÖLDUM saman herjaði sullaveiki á Íslendinga og olli miklum bágindum. Orsök sjúkdómsins var óþekkt fram á miðja nítjándu öld, en þá varð mönnum loks ljóst, að sníklar voru valdir að þessum hörmungum fólks. Bandormur, sem […]

Lesa meira »

Hálendishandbókin – Á jeppa um öræfi

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Almennt

BÆKUR- Náttúrufræðirit Hálendishandbókin Eftir Pál Ásgeir Ásgerisson. 256 bls. Útgefandi er Skerpla ehf. Reykjavík 2001. – Ritdómur, Lesbók Morgunblaðsins 25. ágúst 2001:15. Hálendi Íslands er mikil auðlind, sem standa ber vörð um, og er mönnum mikill vandi á höndum við að varðveita og nýta hana, svo að sómi sé að. Því miður hafa þeir, sem þjóðmálum ráða, haft […]

Lesa meira »
Page 38 of 40 1 33 34 35 36 37 38 39 40