Greinasafn mánaðar: August 2012

Reyrgresi

Skrifað um August 7, 2012, by · in Flokkur: Grasnytjar

  Reyrgresi eða reyr (Hierochloë-odorata) var oft lagt í fatakistur hér á árum áður. Reyr er grastegund, sem vex víða um land, aðallega þó á láglendi. Hann er einkum að finna í útjöðrum skóga og í lágvöxnu kjarri en líka á grýttu valllendi og miklu víðar. Þó að margir eigi erfitt með að greina grastegundir […]

Lesa meira »

Skaflinn í Esju ─ Rauðskrokksjökull

Skrifað um August 4, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Rauðskrokksjökull Hallgrímur Sigursteinn Hallgrímsson, bókavörður, var víst um margt mjög sérstæður maður; oft kallaður „red body“. Eitt sinn síðla sumars stóðu þeir við glugga í Safnahúsinu við Hverfisgötu Páll Eggert Ólason prófessor og Hallgrímur bókavörður. Þá verður Hallgrími litið til Esjunnar og segir: „Nei, sérðu, Páll, það er enn snjór í Esjunni.“ „Já, veiztu það […]

Lesa meira »
Page 2 of 2 1 2